Áhyggjur af vinnunni.

Nú styttist í að 5 ára skipun mín í lögreglunni renni út og hafði ég nú ekki miklar áhyggjur af því þar til nú.

 Ég var skipaður lögreglumaður við embætti sem er búið að leggja niður með lögum, hef lækkað í launum og er að vinna við allt annað en það sem ég var skipaður til.

Í von um að vinnubrögð síðust daga séu ekki orðin venja, krosslegg ég fingur og vona.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held þú þurfir ekki að hafa miklar áhyggjur því að það er ekki eins og það sé yfirnóg framboð af menntuðum lögreglumönnum

Ásgeir (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 14:23

2 Smámynd: Daði Þorkelsson

Já, ég hélt ýmislegt fyrir fáum dögum sem er greinilega ekki. Hvað á maður svo sem að hald, þetta eru nákvæmlega sömu "rök" og B.B. segir liggja fyrir að auglýsa eigi embætti Lögreglu- og Tollstjórans á Suðurnesjum.

Daði Þorkelsson, 24.9.2008 kl. 20:37

3 Smámynd: Árni Árnason

Já þetta er óskiljanleg hegðun B.B. það er eftirsjá af Jóhanni - en ég skil tilgang þinn með þessum pistli !! Þessi vinnubrögð eru með öllu ólíðandi og bara gerð með þeim tilgangi að skipta um mann í brúnni !

Árni Árnason, 29.9.2008 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband