Ekki sparnaður að skipta upp Lögreglustjóranum á Suðurnesjum

Í gær þann 4.5.2008 skrifar Björn Bjarnason pistil á síðu sinni og er hann meðal annars um Lögreglustjórann á Suðurnesjum. Björn segir þar

" Svo oft hef ég bent á, að ég er ekki að leggja fram tillögur um sparnað heldur leið til að embættið starfi innan fjárheimilda sinna"

Ég hélt að það hefði átt að vera hagræðing af þessu breytingum en nú er komið í ljós að þær eru ekki til að spara. Þetta er sem sagt til að embættið kosti meira?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband