Færsluflokkur: Bloggar
60% af launum í fæðingarorlofi.
30.4.2008 | 20:44
Jæja þá er að líða fyrsti mánuðurinn af fæðingarorlofinu og fékk í dag borgað frá fæðingarorlofssjóði. Vissi svo sem hvað það yrði, en hélt kannski að þetta yrði leiðrétt hjá mér.
Þrátt fyrir að fögur loforð um að fæðingarorlof ætti ekki að hafa í för með sér skerðingu á öðru fæðingarorlofi varð þetta raunin, ekki tekið mið af einum mánuði sem ég var í orlofi áður og svo 80 % af 80 % af hinum mánuðunum. Svo eru þetta laun frá ´05 og ´06 svo þetta er raunin 60 % laun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hræddir við óvissu.
14.4.2008 | 11:37
Ekki finnst mér skrítið að öryggisverður séu hræddir við breytingar þar sem það er ekkert búið að útfæra hvað kemur í staðinn, bara eitthvað annað.
Björn Bjarnason segir nú að ástæðan sé sú að 16 mánaða gamalt embætti hafi um áraraðir verið rekið með halla og það séu rök fyrir því að breyta en hann vill ekki með nokkru móti segja hvað á að breyta í.
Það er víst ekki nóg að segja bara að skipta embættinu í þrennt það verður að koma útfærsla á sameiginlegum verkefnum, hver á að vinna það sem er nú unnið í sameiningu?
Öryggisverðir andvígir breytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Svo bregðast krosstré sem önnur tré.
10.4.2008 | 10:06
Já það kemur mér sjálfum svolítið á óvart en ég verð líklega í fyrsta skiptið að taka undir orð Kristins H. Gunnarssonar.
Það væri nú gaman að fara að fá að sjá rök Bjarkar fyrir þessum breytingum, nóg er víst búið að segja að þau rök sé til staðar.
Tækifæri til að eyðileggja gott samstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rökleysa
28.3.2008 | 20:14
Hagræðing, bætt stjórnsýsla og skýr ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jóhanna neydd til að breyta
11.2.2008 | 16:32
Það er alveg ljóst að Jóhanna S. gat ekki annað en breytt þessum hlutum og þetta er nú ekki það flókið að þetta hefði mátt verið komið fyrir löngu. Ég er búinn að standa í stappi við hana og reyna að fá hjá henni viðtal en ekkert gerist. Það er sjálfsagt af því hún veit upp á sig skömmina. Ég er á leið í fæðingarorlof og fæ ekki ráðuneytið til að sjá mun á milli 2 og 3 mánaða. Ég er alveg búin að gefast upp, því svarið sem ég fékk var á þá leið að þetta mál yrði ekki skoðað. Svo ég fer með bros á vör í fæðingarorlof með 60% af þeim launum sem ég hef.
Ég hlakka til að sjá Jóhönnu aftur í stjórnarandstöðu það verður erfitt að gagnrýna aðra þá, þegar maður hefur sjálfur setið í stólnum og ekkert að koma út úr því.
Leggur til breytingar á lögum um fæðingarorlof | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Besti Öskudagsbúningurinn.
6.2.2008 | 22:36
Var nú ekkert að skoða búninga í dag til að dæma eftir þeim þó ég hafi útdeilt einhverjum kílóum að sykri í dag. En þessi hefi ekki einu sinni þurft að syngja fyrir mig, hann hefði fengið eins og hann vildi úr skálinni. Bara snilld.
Reyndar er eitt sem ég tók eftir að það er ekki svo mikið um heimagerða búninga lengur, allt bara keypt. Finnst að ekki góð þróun.
Með hnífasett í bakinu á öskudegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nei er búið að mála Wilson "Muga"
26.12.2007 | 05:05
Jólagönguferð til að skoða strandað skip | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er ekki verið að grínast.
12.12.2007 | 16:37
Held að ég hafi heyrt þetta áður en síðast voru það þyrlulæknarnir. Þeir eru óvitlausir hjá Landsspítala, ef það á að skera niður þá er best að láta finna vel fyrir því, nota lýðinn. Þyrlulækna, neyðarbílslækni eða eitthvað af barnadeild.
Þetta þýðir auðvita að þetta verður dregið til baka.
Neyðarbíll verði án læknis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að vera eða ekki vera.....
12.12.2007 | 15:51
Unnið að rannsókn á fölsun vegabréfs Darwins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Loksins loksins.
24.11.2007 | 17:45
Trotsenko hristi af sér sjóriðuna í fyrsta sigri ÍBV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)